Færsluflokkur: Matur og drykkur
Súr hvalur veiddur af Hval 9 og 8
22.1.2012 | 14:20
Súr hvalur umm.
Matur og drykkur | Breytt 18.2.2012 kl. 18:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hvalsteik og pottréttur
10.9.2010 | 17:05
Hvalkjöts piparsteikur. Fyrir 4 800 gr. hval piparsteik. Kjötið er látið liggja í Mjólk yfir nótt, síðan er það skorið í 200 gr. steikur og létt steikt á pönnu ca 3-4. mín á hvorri hlið. Gott að bera fram með piparsósu, bakaðri kartöflu og fersku salati....
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 17:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hvalkjötsuppskrift
10.9.2010 | 11:11
Hráefni : Hvalkjöt ISIO 4 olía til steikingar Sharwood´s Tikka Masala - Indian sósa Sharwood´s Naan Bread Mix Útbúið naan-brauðið samkvæmt leiðbeiningum á umbúðunum og berið það fram með réttinum ásamt soðnum hrísgrjónum. Steikið hvalinn eftir þörf í...
Hvalkjöt er besta kjöt í heimi.
9.8.2009 | 11:51
Það jafnast ekkert á við stór hvalakjet á grillið og ef það er ekki til má notast við hrefnukjet. Svo er nú gott að grilla lambakjet með ummmmmm.
Matur og drykkur | Breytt 10.9.2010 kl. 11:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hvalkjöts uppskriftir
28.5.2007 | 17:13
Uppskriftir Hér koma vel valdar uppskriftir af hvalkjöti . Gott hvalkjöt minnir oft á nautakjöt. Það má helst ekki elda kjötið of mikið en þá getur það orðið seigt og þurrt. Kjötið er best snögg steikt og safaríkt, svipað og þegar nautakjöt er eldað....