Hvalkjötsuppskrift

Hráefni:
Hvalkjöt
ISIO 4 olía til steikingar 
Sharwood´s Tikka Masala - Indian sósa 
Sharwood´s Naan Bread Mix 
Útbúið naan-brauðið samkvæmt leiðbeiningum á umbúðunum og berið það fram með réttinum ásamt soðnum hrísgrjónum. 
Steikið hvalinn eftir þörf í olíu á pönnu. Hitið sósuna í potti og útbúið naan-brauðið samkvæmt leiðbeiningum á umbúðunum. Berið fram með krydduðum kartöflum og krydduðum Bachelor hrísgrjónum .

Kryddaðar kartöflur: 
6 meðalstórar kartöflur. Helst þykkvabæjar.
ISIO4 olía til steikingar 
1 tsk. kúmen 
1 tsk. kanill 
1 tsk. Sharwood´s Garam Masala 
salt og pipar 
ögn af kókosmjöli frá Hagver 
Þvoið kartöflurnar vel. Skerið þær í stóra bita og steikið í potti, við 
vægan hita, ásamt kryddi og salti. Bætið kókosmjölinu út í þegar 
kartöflurnar eru farnar að mýkjast.


Verði ykkur að góðu!

Tekið af http://hvalveidifelagid.bloggar.is/blogg/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband