Hvalur 9 kominn með 55 langreyði
28.8.2010 | 06:18
Við fengum í síðasta túr þjóðháttafræðing sem er að vinna ritgerð um menn og verkfærin sem notuð eru við hvalveiðar. Hún muna á næstu árum væntanlega vinna að ritgerð eða bók út um hvalveiðar. Annars er það að frétta af Hval 8 að þeir eru komnir með 48 finnhvali.
Flokkur: Umhverfismál | Breytt 29.8.2010 kl. 22:29 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.