Hvalur 9 veiddi 15. þúsundasta hvalinn í sögu Hvals hf. fyrir helgi.

TÍMAMÓT urðu í sögu hvalveiða á Íslandi fyrir helgina. Þá kom á land í hvalstöðinni í Hval9Hvalfirði 15. þúsundasti hvalurinn sem veiðst hefur á skipum Hvals hf. Fyrirtækið var stofnað árið 1947 en fyrsti hvalurinn kom á land 1948.


TÍMAMÓT urðu í sögu hvalveiða á Íslandi fyrir helgina. Þá kom á land í hvalstöðinni í Hvalfirði 15. þúsundasti hvalurinn sem veiðst hefur á skipum Hvals hf.

Fyrirtækið var stofnað árið 1947 en fyrsti hvalurinn kom á land 1948. Fyrirtækið stundaði hvalveiðar til ársins 1989 en þá tók við hvalveiðibann sem stóð í tæp 20 ár.

Alls eru komnir á land 117 hvalir á þessari vertíð en alls má fyrirtækið veiða 150 hvali. sisi@mbl.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband