Færsluflokkur: Umhverfismál

Hvalur 9 kominn með 55 langreyði

Við fengum í síðasta túr þjóðháttafræðing sem er að vinna ritgerð um menn og verkfærin sem notuð eru við hvalveiðar. Hún muna á næstu árum væntanlega vinna að ritgerð eða bók út um hvalveiðar. Annars er það að frétta af Hval 8 að þeir eru komnir með 48...

Hvalur 9 reddar Santa Mariu

Hvalur 9 á landleið með 2 finnhvali (langreyði), númer 52 og 53 var beðinn af Landhelgisgæslunni að aðstoða seglskútunna Santa Mariu. Seglskútan Santa Maria er frá Hamburg en var með sænskan fána við hún þar sem við komum að henni. Það var einhver...

Hvalur 9 kominn með 51 finnhvali

Hvalur 8. kominn með 46 finnhvali.

Hvalur 9. með 50 finnhvali

Hvalur 8. er kominn með 41 finnhval. Hvalur 8. fór út í bræluspá. Skipstjórinn þar sá kannski gott veður fyrir sunnan land. Það spáir betra á þriðjudag vonandi fer veðrið að batna, enda er hundadögum að ljúka

Hvalur 9 með 49 langreyði

Hvalur 8 kominn með 40 langreyði :(

Flaggskipið Hvalur 9. kominn með 43 langreyði

Blússandi gangur þessa dagana

Hvalur 9. með 39 finnhvali.

Í dag á skipstjórinn 60 ára afmæli og ætlar brytinn að hafa veislu í allan dag. Verður veisla í öll mál í dag. Og nú er veislan búin og áhöfnin stóð á blístri. Morgunmatur var reyktur lax og grafinn. Hádegismatur fiskispjót með þorsk, skötusel og lúðu....

Hvalur 9 kominn með 36 langreyði

Og þá verða pönnukökur eftir 4 finnhvali. Hvalur 8. er kominn með 33 hvali.

Hvalur 9 á landleið með 28 hvalinn

Hvalur 9. verður í Hvalfirði kl 14.00 og olíustoppi í RVK kl 17.00. Hvalur 8. er kominn með 27 finnhvali.

Hvalur 9 kominn með 18 langreyði.

Hvalur 8 fylgir fast á eftir með 17 langreyði. Verðum í Hvalfirði kl 13.40

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband