Færsluflokkur: Bloggar

Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Hvalmenn munið fundinn mánudaginn 27 desember kl 11.00. Sama stað og síðast.

Ætli þeir sökkvi ekki þessum líka

Skipstjórinn á Ady Gil sagði í viðtali nokkrum mánuðum seinna að honum hefði verið skipað að sökkva þríbyttunni til þess að hryðjuverkasamtökin Sea Shepherd fengu samúð hjá heimspressunni.

Það ætti nú að eyða peningum í annað

Svo spyr fólk af hverju ekki er til þyrlur til björgunarstarfa þegar á þarf að halda

Hvalir éta 140.000 tonn af þorski

Áætlað er að æti hvalastofnanna hér við land séu um sex milljónir tonna á ári af hverskyns sjávarfangi þar af um tvær milljónir tonna af fiski. Þetta jafngildir fjórföldum meðalafla landsmanna á ári. Þetta kom fram í máli Gísla Víkingssonar...

Mótmælum IF FOR AW

Samtök sem lifa á því að blekkja fólk

Vá 50 manns

Og svo gengu mótmælendur frá sendiráði Íslands (væntalega í Peking) til sendiráðs Japans og Noregs í Wellington Nýja Sjálandi

Hvalball Broadway föstdagskvöldið

Vona allir skemmti sér vel annað kvöld. Muna bara að stilla sig?

Vertíðarlok 2010

Í dag er lokið hvalvertíð 2010. Hvalur 9 veiddi 76 hvali og Hvalur 8 veiddi 72 hvali.

Hvalveiðilögin sem eru í gildi frá 1948

Hvalveiðilögin sem eru í gildi, eru betri heldur en hrákasmíðin sem verið er sjóða saman á Alþingi Lagasafn. Íslensk lög 1. janúar 2009. Útgáfa 136a. Prenta í tveimur dálkum . Lög um hvalveiðar 1949 nr. 26 3. maí Tóku gildi 10. maí 1949. Breytt með l....

Byrjaðir að nota hvallýsi

Erum farnir að blanda hvallýsi 30% með svartolíunni og gengur það ljómandi vel.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband