Stórhvalaveiðar

Gott er að Japanar geta farið að kaupa Íslenskt hvalkjöt eftir 19 ár. Vonandi að verða gefnir út hvalveiðikvótar fyrir stórhvalaveiðar og hrefnuveiðar sem fyrst. Best væri fyrir Ísland að allir 4 hvalveiðibátarnir kæmust á stað sumarið 2009.
mbl.is Íslenskt hvalkjöt í japönskum verslunum?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Örn Einarsson

Tek heilshugar undir hjá þér frændi.

Einar Örn Einarsson, 4.12.2008 kl. 19:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband