Við Íslendingar
24.10.2006 | 11:33
Eru ekki lög í þessu landi sem vernda Íslendinga (með ríkisfang á Íslandi) fyrir því að verða sagt upp störfum og erlendir íbúar ráðnir í staðinn. Komin er tími að allir sem búa hérna á klakkanum geri eytthvað í málunum. Vonandi að stjórnvöld herði og breyti lögum ef á þarf að halda til þess. Annars eru kosningar á næsta ári, spurning hvað hinn almenni Íslendingur kýs. Ekki á ég von á miklum breytingum frá vinstri vængi stjórnmála enda hafa vinstri grænir ekkert viljað láta breyta. Vilja bara fá sem flesta sloppa til að flytja til landsinns
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.