Hvalur 9
11.10.2006 | 12:57
Vonandi fer nú að styttast að hvalbátarnir Hvalur 8 og 9 fara að leggja í hann. Nóg er af hval í sjónum og mín skoðun er að veiða og skoða aðferðin er sú besta fyrir okkur Íslendinga. Vonandi að við Íslendingar fá að sjá stórhvalaveiðar sumarið 2007. Síðasta vertíð var 1989 og vonandi verður gefin 150-200 hvala kvóti.
Með hvalveiðikveðju
Einar Hval 6 og 9
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.