Farið til Færeyja eftir margar seinkanir

Nú er ég loks á leið til Færeyja eftir að færeyska flugfélagið er búið að rokka með flugtímann fram og til baka. En ekkert er víst í þessum málum, meðan ég er að skrifa þetta blogg datt inn 45 mínúta seinkunn. En alla vega verður gaman að fara að sjá hvali og komast á sjó í smá tíma (þrjá og hálfa viku). Vonandi verður ríkisstjórnin búin að veita 200-300 hvala kvóta svo hægt verði að fara á veiðar strax í ágúst. Það gæti gengið þegar Hvalur h/f hefur flutt út kjötið og klárað söluna.

Kveðja

seinars


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Fékkst gott verð fyrir kjötið? Veistu það?  Það er mjög mikilvægt að það komi fram, þá hafa hvalverndarmenn ekkert í höndunum.

Jóhann Elíasson, 29.6.2007 kl. 15:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband