Sigurbjörn Árnason skipstjóri Hval 6
4.10.2012 | 10:46
Sigurbjörn Árnason skipstjóri fæddist á Akureyri 18. september 1927. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 25. september 2012.
Bjössi var síðasti skipstjórinn á Hval 6. Ég votta börnum hans og ættingjum alla mína samúð. því miður sá ég mér ekki fært að fylgja honum. Ég minnist hans sem góðum félaga og gleymi ekki góðum stundum þegar ég var háseti með honum á vakt á Hval 6.
Sigurbjörn ÁrnasonBjössi í skotstellingum.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 10:49 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.