Fara hvalbátarnir á stað í ágúst?

Verður haustvertíð, það er ekki vitað enn. Nú eru Japanar farnir að veiða hrefnu við Japan. Japanska þjóðin er byrjuð að fara út að borða eftir flóðbylgjunna og sorgarferlið sem þeir gengu í gegnum.
mbl.is Tekist á í hvalveiðiráði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Blessaður Einar

Já það er rétt vonandi að það verði veitt í haust við viljum meira két.

Davíð Gíslason (IP-tala skráð) 12.7.2011 kl. 17:56

2 identicon

Ég ætla bara rétt að vona það. En ég skil ekki af hverju þurfti að hætta hvalveiðum þrátt fyrir hörmungarnar þarna. Ég hélt að fólk þyrfti nú að éta eftir sem áður?

Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 12.7.2011 kl. 19:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband