Þýska þingið telur sig ráða Evrópu
16.6.2010 | 10:52
Eitthvað eru þeir að setja sig á háan hest. Við erum allavega ennþá fullvalda þjóð. Vonandi göngum við aldrei í EB gildrunna.
Vilja að við hættum hvalveiðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
ÉG held að ef við færum inn í ESB þá hefðum við ekkert að segja og fengjum ekkert að semja um eitt né neitt - við yrðum bara að kyngja þeim reglum og samingum sem þar eru í gildi - sem stórþjóðirnar hafa samið og sem hentar þeim best!
ÉG vildi óska að þessi umsókn okkar yrði asfturkölluð - við getum margt annað gott gert við allar þær hundruðir milljóna sem það kostar okkur - bara umsóknarferlið!
Hrönn Guðmundsdóttir, 16.6.2010 kl. 12:05
í dag eru það hvalveiðar, á morgun stjórna þeir fiskveiðum okkar og annara þjóða í landhelgi okkar, það er ef hún verður á annað borð til.
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 17.6.2010 kl. 10:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.