Færsluflokkur: Mannréttindi
Hvalmenn hagsmunsamtök stórhvalveiðimanna
4.9.2010 | 14:18
3 september kl 14.00 var loks stofnuð starfsmanna og hagsmunafélag hvalveiðimanna (stórhvala veiðimanna) félagið Hvalmenn. Þar var góð stemning á fundi og vel mætt. Og var þar öflug stjórn kosin. Félagsmenn geta verið núverandi og fyrrverandi...
Mannréttindi | Breytt 6.9.2010 kl. 17:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)