Færsluflokkur: Bloggar

1.000.000 tonn af loðnu

Samkæmt frétt á http://www.visir.is/article/20071119/FRETTIR01/111190114 borðar hnúfubakur milljón tonn á Íslandmiðum. Stofn hnúfubaks við Ísland er metinn hátt í 30 þúsund dýr. Tegundin er talin éta allt að milljón tonn af loðnu á ári við landið....

Gott að Japanar veiða hnúfubak.

Það er komin tími að við Íslendingar förum sjálfir að byrja stórhvalaveiðar . Veiða ætti hnúfubaka, sandreyði (sæhvali), langreyði (finnhvali), steypireyði (bláhvali) og búrhvali (sperma). Vonadi komast Japanir að því að ekki þurfi að taka við...

Farið til Færeyja eftir margar seinkanir

Nú er ég loks á leið til Færeyja eftir að færeyska flugfélagið er búið að rokka með flugtímann fram og til baka. En ekkert er víst í þessum málum, meðan ég er að skrifa þetta blogg datt inn 45 mínúta seinkunn. En alla vega verður gaman að fara að sjá...

Stóra hvalatalningin 2007

Nú er að fara á stað stór hvalatalning sem haldin er á 6 ára fresti. Eitt íslenskt skip Árni Friðriksson og 2 leiguskip, Venus og Jakopi frá Færeyjum fara fyrir Íslands hönd. Sjálfur verð ég talningamaður á Venusi eitt af færeysku skipunum. Þetta er...

Ísland & atvinnuveiðar, góðar greinar á ensku.

ICELAND AND COMMERCIAL WHALING ICELAND'S MEMBERSHIP In 1982, the Commission took a decision, which came into force for the 1986 and 1985/86 seasons, that catch limits for all commercial whaling would be set to zero (i.e. the commercial whaling...

Nú er X-F listinn í mikilli sókn

Kæru Íslendingar  Það gott að sjá hvað margir skynsamir Íslendingar í skoðannakönnunum ætla að kjósa X-F listann sem styður stórhvalaveiðar og alla sjálfbæra nýtingu sjávarafurða, látum ekki uppgjafatón í öðrum flokkum draga úr okkur. Verum við sjálf og...

Svar mitt við bloggi Nei, ráðherra hjá http://eyglohardar.blog.is/blog/eygloh/

Ekki er ég sammála þér um hvalveiðar. Engin áhrif  hafa verið á fjölda ferðamanna við Ísland, ef eytthvað er má búast við mikilli fjölgun á þessu ári. Enda er óhætt að stunda hvalveiðar og skoða hvali (þó að ofstækismaður frá Húsavik haldi öðru fram)....

Kominn tími til að eitthvað breyttist

Mér sýnist að Frjálslyndir hafa vera einu sem ekki létu ríkisstjórninna vaða yfir sig í þessum málum. Það er auðséð að Vinstri Grænir og Samfylking eru í mikilli varnarstöðu í innflytjenda málum. Enda sýna allar skoðanakannanir að 70 % þjóðarinnar vilja...

Við Íslendingar

Eru ekki lög í þessu landi sem vernda Íslendinga (með ríkisfang á Íslandi) fyrir því að verða sagt upp störfum og erlendir íbúar ráðnir í staðinn. Komin er tími að allir sem búa hérna á klakkanum geri eytthvað í málunum. Vonandi að stjórnvöld herði og...

Info in english on Hvalur 9

whaling resumes Category: science Iceland 's Fisheries Minister has announced that commercial whaling will resume, with an initial quota of 30 minke whales and 9 fin whales . The minke page is somewhat inaccurate - the meat has been for sale for some...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband