T÷lur og ßt hvala

Langrey­ur
┴ri­ 1991 var ger­ sÚrst÷k ˙ttekt ß vegum Al■jˇ­ahvalvei­irß­sins ß ßstandi langrey­arstofna Ý N-Atlantshafi. Vi­ stjˇrnun vei­a hefur jafnan veri­ gert rß­ fyrir a­ langrey­ar ß N-Atlantshafi skiptist Ý sj÷ stofna e­a stofnsvŠ­i.
SamkvŠmt talningum ßrin 1987 og 1989 og fyrri merkingum vi­ strendur Kanada var ߊtla­ a­ stofnstŠr­ langrey­ar ß N-Atlantshafi vŠri a.m.k. 50 ■˙s. dřr. Um 15.600 langrey­ar voru ß hafsvŠ­i A-GrŠnlands, ═slands/Jan Mayen, ■ar af um 8.900 milli A-GrŠnlands og ═slands og ■ar fyrir sunnan. SamkvŠmt talningunum 1995 voru um 18.900 langrey­ar ß hafsvŠ­inu A-GrŠnland/═sland/Jan Mayen, ■ar af um 16 ■˙s. milli A-GrŠnlands og ═slands. HÚr vir­ist ■vÝ vera um nokkra fj÷lgun a­ rŠ­a Ý heildarstofnstŠr­ og t÷luvert frßbrug­i­ ˙tbrei­slumynstur innan stofnsvŠ­isins frß ■vÝ sem ■a­ var ßri­ 1987.

Hrefna
═ N-Atlantshafi eru a.m.k. ■rÝr stofnar hrefnu me­ h÷fu­˙tbrei­slu ß hvalvei­imi­unum vi­ V-GrŠnland, A-GrŠnland, ═sland, Jan Mayen (Mi­-Atlantshafsstofn) og N- og V-Noreg (NA-Atlantshafsstofn). Talningarnar 1995, sem ger­ar voru ˙r skipum og flugvÚlum, tˇku til tveggja sÝ­arnefndu stofnanna. SamkvŠmt ■eim var heildarfj÷ldi hrefna ß talningasvŠ­inu um 184 ■˙s. dřr, ■ar af teljast 72 ■˙s. dřr til Mi­-Atlantshafsstofnsins. ┴ Ýslenska flugtalningasvŠ­inu, sem nß­i yfir landgrunni­ umhverfis landi­, voru talin um 56 ■˙s. dřr. Ni­urst÷­ur talninganna ßri­ 1995 gefa meira en tv÷falt hŠrra mat ß fj÷lda hrefna hÚr vi­ land en eldri talningar.
Mi­a­ vi­ heildar hrefnustofninn telja vÝsindanefnd NAMMCO a­ stofninn ß Ýslenska strandsvŠ­inu sÚ nßlŠgt ■vÝ sem tali­ er a­ h˙n hafi veri­ ß­ur en vei­ar hˇfust.

Hversu miki­ magn af fiski Úta hvalir?
Sta­reyndin er s˙ a­ eftir margra ßra fri­un hafa flest allir hvalastofnar heimsins styrkst til muna ■ˇ a­ vissulega finnist tegundir sem ekki ■ola vei­i eins og stendur.
Ůa­ sem a­ vi­ ver­um a­ hafa Ý huga er ■a­ a­ hvalir Úta ˇheyrilegt magn af fiski. Tali­ er a­ hvalir Úti um 1,5 milljˇnir tonna af fiski og um 2,5 milljˇnir tonna af krabbadřrum og smokkfisk ß ßri hverju. Hrefnan er talinn skŠ­ust Ý ■oskstofninum, hn˙fubakur Ý sÝld og lo­nu

ź SÝ­asta fŠrsla | NŠsta fŠrsla

Athugasemdir

1 Smßmynd: Dingli

SŠll

Haf­i heyrt svipa­ar t÷lur um hrefnuna ß­ur, en hÚlt ekki a­ langrey­arstofninn vŠri nßlŠgt ■vÝ svona stˇr. Hva­ me­ sandrey­i, eru tug■˙sundir dřra Ý ■eim stofni lÝka?

Dingli, 17.9.2010 kl. 07:25

BŠta vi­ athugasemd

Ekki er lengur hŠgt a­ skrifa athugasemdir vi­ fŠrsluna, ■ar sem tÝmam÷rk ß athugasemdir eru li­in.

Höfundur

S. Einar Sigurðsson
S. Einar Sigurðsson

Höfundur var 20. hvalvertíðar, messi, háseti, yfirkyndari og 3 vélstjóri á Hval 6. og 9

J˙nÝ 2018
S M Ů M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsˇknir

Flettingar

  • ═ dag (23.6.): 0
  • Sl. sˇlarhring: 1
  • Sl. viku: 28
  • Frß upphafi: 0

Anna­

  • Innlit Ý dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir Ý dag: 0
  • IP-t÷lur Ý dag: 0

UppfŠrt ß 3 mÝn. fresti.
Skřringar

Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband